top of page

Stefán Ingvar Vigfússon

Tæknimaður

Stefán Ingvar Vigfússon er sviðslistamaður, dagskrágerðarmaður, grínisti og ljósahönnuður.

Hann er stofnmeðlimur sviðslistahópanna Ást og karókí og í uppistandshópnum VHS. Hann vinnur reglulega þætti og þáttaraðir fyrir Rás 1 og Rás 2 og hefur komið fram sem grínisti í Ríkissjónvarpinu og skrifar bakþanka í Fréttablaðið.

Stefán Ingvar Vigfússon
bottom of page