top of page

Guðrún Erla Sigurbjarnadóttir

Leikgervi

Guðrún Erla Sigurbjarnadóttir er hárgreiðslumeistari og gerir leikgervi fyrir sýninguna. Hún er gríðarlega reynslumikil á sínu sviði þar sem hún starfaði frá 1991 - 2018 við hárgreiðslu og förðunardeild Þjóðleikhússins. Varð hárgreiðslumeistari hússins 1995 og förstöðumaður leikgervadeildar frá 2009. Hún hefur því lagt línurnar í ótal sýningum þar auk þess sem hún hefur komið að fjölmörgum verkefnum tengdum Listahátíð í Reykjavík.

Guðrún Erla Sigurbjarnadóttir
bottom of page