top of page

Christopher Lund

Myndefni og útlit

Christopher Lund lærði ljósmyndun á Íslandi, Noregi og í Danmörku og hefur starfað sem atvinnuljósmyndari í meira en 20 ár. Hann er ennfremur leiðsögumaður og hefur ferðast vítt og breitt um Ísland með erlenda ljósmyndara. Chris sér um myndefni og útlit sýningarinnar, hefur framleitt ljósmynda- og videoefni í tengslum við hana, sett upp heimasíðuna og verið hópnum innan handar á margan hátt.

Christopher Lund
bottom of page