top of page

Ólafur Egill Egilsson

Leikstjóri

Ólafur Egill Egilsson útskrifaðist frá leiklistardeild Listaháskóla Íslands 2002. Hann hefur starfað sem leikari, handritshöfundur og leikstjóri jafnt í leikhúsi sem kvikmyndum. Meðal höfundarverka má nefna Elly, 9líf, Kona fer í stríð, Sumarlandið, Brim, Brúðguminn og Eiðurinn. Meðal leikstjórnarverkefna eru Hystory, Brot úr hjónabandi, Kartöfluæturnar, Tvískinnungur, 9 líf, Ör og Ásta. Ólafur er nú fastráðinn listrænn stjórnandi við Þjóðleikhúsið.

Ólafur Egill Egilsson
bottom of page