DDR-passport-stamp-white-master-einleikur-v3.png

Árið er 1987.

Elskendur sem Berlínarmúrinn skilur að eiga í leynilegu og lífshættulegu ástarsambandi. Þrá, sakna, örvænta og bíða.

 

En hver eru þau í raun og veru?

 

Og hvað gerist þegar múrinn á milli þeirra fellur?

 

*

 

Margverðlaunaður einleikur eftir Peter Asmunsen um að elska, vona og svíkja, um múrinn sem umkringir okkur, löngunina eftir frelsi og leitina að því sem er - og er ekki.

Það sem er - DDR Auglýsing
Play Video

Listamenn

Höfundur: Peter Asmussen

Þýðing: Auður Jónsdóttir

Leikkona: María Ellingsen

Leikstjórn: Ólafur Egilsson

Aðstoðarleikstjórn: Melkorka Gunnborg Briansdóttir

Búningar: Filippía Elísdóttir

Búningavinnsla: Berglind Einarsdóttir

Gervi: Guðrún Erla Sigurbjarnadóttir

Leikmynd: Snorri Freyr Hilmarsson

Lýsing: Björn Bergsteinn

Tónlist: Ólafur Björn Ólafsson

Fiðlu- og víóluleikur: Una Sveinbjarnardóttir

Sviðshreyfingar: Anna Kolfinna Kuran 

Útlit: Christopher Lund

Listamennirnir Ólafur Egill  og Björn Bergsteinn vinna að sýningunni með góðfúslegu leyfi Þjóðleikhússins.

★★★★★★

"Uppsetningin gæti ekki verið umfangsminni – einn leikari á tómu sviði – en það er erfitt að ímynda sér stærri upplifun."

JYLLANDS POSTEN

★★★★★★

„Einleikur sem ekki bara auðgar andann heldur kippir um leið undan þér fótunum.“

OUT AND ABOUT

★★★★★

“Frásagnargáfa höfundar er óviðjafnanleg.”

GREGERS DH

★★★★★

"Magnþrungið verk sem heillar og seiðir í einfaldleika sínum."

KULTUNAUT